ENDURSKOÐUN VSK HEFUR MIKLA REYNSLU Á SVIÐI FJÁRMÁLA
Þjónusta í boði
Bókhald
Við sjáum um færslu bókhalds, afstemmingar, útgáfu reikninga, virðisaukaskattsuppgjör, launavinnslu, ársreikninga, árshlutauppgjör og
Sölureikningagerð
Endurskoðun VSK býður upp á sölureikningagerð sem hluta af bókhaldi félaga en það auðveldar bókhaldsvinnu og afstemmingar
Laun
Launaútreikningur gefur oft verið flókinn og mikilvægt er fyrir fyrirtæki að hafa öll laun rétt. Hjá Endurskoðun VSK starfa viðurkenndir bókarar sem hafa mikla
Ársreikningar
Endurskoðun VSK gerir ársreikninga og skattframtöl fyrir einstaklinga með rekstur, lögaðila, samlags og sameignarfélög og húsfélög. Að lokinni ársreikningagerð er framtöl fyrir félög og einstaklinga send rafrænt til RSK.
Endurskoðun
Endurskoðun er óháð og kerfisbundin öflun gagna og mat á þeim í þeim tilgangi að láta í ljós álit um áreiðanleika og framsetningu þeirra. Endurskoðun VSK fylgir alþjóðlegum stöðlum um endurskoðun.
Ráðgjöf
Endurskoðun VSK býður uppá margvíslega þjónustu á sviði fjármálaráðgjafar.