Hádegisfundur FLE á Grand hóteli þar sem Jón Arnar Baldurs formaður prófnefndar fjallar um löggildingarprófin og nýir löggiltir verða boðnir velkomnir í stéttina. SKRÁ MIG HÉR. Félagar eru hvattir til að koma, fræðast og fagna nýjum félagsmönnum. Fundurinn gefur 1/2 einingu í flokknum endurskoðun. Í boði verður réttur dagsins ásamt kaffi/te og Nóa konfekti á eftir. Greiða þarf fyrir matinn við innganginn og er verðið 3.800 kr.