Menu Close

Aðgerðir vegna heimsfaraldurs Covid-19

Í ljósi heimsfaraldurs kórónuveiru hefur ríkisstjórn Íslands hrundið af stað ýmsum aðgerðum til mæta efnahagslegum áhrifum faraldursins. Alþingi hefur þann 29. mars 2020 samþykkt lög nr. 25/2020 um breytingu á ýmsum lögum einstaklingum og atvinnulífinu til hagsbóta auk þess sem ráðstafanir vegna kórónuveirunnar hafa verið gerðar með öðrum lögum, s.s. lögum nr. 24/2020 og lögum nr. 23/2020.

Hér á eftir eru talin upp helstu atriði laganna sem lúta að innheimtu skatta og gjalda til ríkissjóðs.