Endurskoðun VSK gerir ársreikninga og skattframtöl fyrir einstaklinga með rekstur, lögaðila, samlags og sameignarfélög og húsfélög.
Að lokinni ársreikningagerð er framtöl fyrir félög og einstaklinga send rafrænt til Skattsins.
Við höfum umsjón með kærum til skattayfirvalda og svörum fyrirspurnum frá Skattsins.