Menu Close
Tökum að okkur skjalagerð við stofnun einkahlutafélaga. Þjónustan tryggir að rétt sé staðið að öllum málum og við sjáum um að öllum gögnum sé skilað í hendur réttra aðila. Við tökum einnig að okkur skyldur skoðunarmanns hjá einkahlutafélögum enda sé vinna við gerð skattframtals og ársreiknings í okkar höndum. Leitið frekari upplýsinga um stofnun einkahlutafélaga hjá okkur.
 

Við aðstoðum hlutafélög og önnur félög og breytinga á skipan stjórnarmanna og skráningu réttinda og skyldna þeim tengdum hjá Fyrirtækjaskrá.  Þessu fylgir skráning hjá RSK á virðisauka- og launaskrá.