Afgreiðslutími umsókna um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna endurbóta og viðhalds á íbúðarhúsnæði er nú um 2-3 mánuðir.Umsóknir eru afgreiddar í þeirri röð sem þær berast.Séu liðnir…
Meðal þeirra ráðstafana sem gripið verður til í því skyni að bregðast við efnahagsástandinu af völdum kórónuveirunnar eru þær að hækka tímabundið endurgreiðslu virðisaukaskatts, úr 60%…
Ársreikningaskrá sendi í morgun tilkynningu til 58 félaga þar sem þessum félögum var veittur fjögurra vikna frestur til að skila inn ársreikningi eða eftir atvikum…
Frá og með mánudeginum 4. október verður öll afgreiðsla Skattsins, þar með talin fyrirtækja- og ársreikningaskrá, staðsett í Tollhúsinu, Tryggvagötu 19.Öll almenn þjónusta sem og…
Skatthlutfall einstaklinga í staðgreiðslu 2022Af tekjum 0 – 370.482 kr. 31,45%Af tekjum 370.483 – 1.040.106 kr. 37,95% Af tekjum yfir 1.040.106 kr. 46,25%Skatthlutfall barna (fædd 2007 eða síðar) af…
Allir sem náð hafa 16 ára aldri á tekjuárinu og eru heimilisfastir á landinu eiga rétt á persónuafslætti. Sama gildir um þá sem hafa rétt…
Eftirlit ársreikningaskrár með félögum sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS) við gerð reikningsskila sinna mun í samráði við Verðbréfaeftirlit Evrópu (European Securities and Markets Authority) beinast…
Skatturinn hefur lokið álagningu opinberra gjalda 2021 á lögaðila og liggja niðurstöður álagningarinnar nú fyrir.Fjöldi lögaðila á skattgrunnskrá á landinu öllu við lok álagningar 2021…
Með lögum nr. 32/2021, um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla), var heimilaður frádráttur frá skattskyldum…
Álagningu tekjuskatts 2021 á lögaðila sem skattskyldir eru samkvæmt I. kafla, sbr. og 4. mgr. 71. gr., sem og álagningu annarra opinberra gjalda lögaðila sem…