Launaútreikningur gefur oft verið flókinn og mikilvægt er fyrir fyrirtæki að hafa öll laun rétt.
Hjá Endurskoðun VSK starfa viðurkenndir bókarar sem hafa mikla reynslu af launaútreikningi sem hentar fyrirtækjum af mismunandi stærðum og gerðum.
Við sjáum m.a. um:
- launaútreikning og sendum launaseðla rafrænt eða á pappír
- sendum skilagreinar staðgreiðslu og tryggingagjalds, meðlags og skatta til viðkomandi yfirvalda
- sendum skilagreinar til lífeyrissjóða og stéttarfélaga
- útbúum launamiða í árslok