Í ljósi heimsfaraldurs kórónuveiru hefur ríkisstjórn Íslands hrundið af stað ýmsum aðgerðum til að mæta efnahagslegum áhrifum faraldursins. Upplýsingum um þessar aðgerðir er skipt upp…
Meðal þeirra ráðstafana sem gripið verður til í því skyni að bregðast við efnahagsástandinu af völdum kórónuveirunnar eru þær að hækka tímabundið endurgreiðslu virðisaukaskatts, úr 60%…
Tekjufallsstyrkir eru til að styðja við rekstraraðila sem hafa orðið fyrir tekjufalli vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Um þá gilda lög 118/2020, um tekjufallsstyrki. Markmið þeirra er að…
Um lokunarstyrki og viðbótarlokunarstyrki gilda lög nr. 38/2020, um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, og lög nr. 55/2020, um breytingu á fyrrnefndu lögunum.Þeir einstaklingar og lögaðilar…
Aðgerðir stjórnvalda miða að því að samfélagið nái sem fyrst öflugri viðspyrnu vegna áhrifa COVID-19 heimsfaraldursins. Meðal þeirra eru lokunarstyrkir, stuðningslán og viðbótarlán fyrir fyrirtæki.Nánari…
Samkvæmt nýsamþykktum lögum frá Alþingi um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru geta launagreiðendur sótt um frest á skilum á allt að…
Í ljósi heimsfaraldurs kórónuveiru hefur ríkisstjórn Íslands hrundið af stað ýmsum aðgerðum til mæta efnahagslegum áhrifum faraldursins. Alþingi hefur þann 29. mars 2020 samþykkt lög nr.…
Í ljósi þeirrar miklu óvissu sem ríkt hefur í atvinnulífi og efnahag landsins hefur Skatturinn, að höfðu samráði við fjármála- og efnahagsráðuneytið, ákveðið að nýta…
Þann 1. janúar næstkomandi sameinast embætti tollstjóra og ríkisskattstjóra undir nafninu Skatturinn.Þann 11. desember 2019 var samþykkt á Alþingi að sameina embætti tollstjóra og ríkisskattstjóra…
Hádegisfundur FLE á Grand hóteli þar sem Jón Arnar Baldurs formaður prófnefndar fjallar um löggildingarprófin og nýir löggiltir verða boðnir velkomnir í stéttina. SKRÁ MIG HÉR. Félagar…