
Endurskoðun VSK er endurskoðunarfyrirtæki á höfuðbogarsvæðinu og tók til starfa í apríl 2019. Fyrirtækið er staðsett að Stórhöfða 33 og byggir á góðum grunni eftir sameiningu reksturs Jóns Þ. Hilmarssonar endurskoðanda og Bókhaldsþjónustu Nönnu undir nafninu Endurskoðun VSK ehf.
Eigendur stofunnar eru endurskoðandinn Svavar Gauti Stefánsson og Nanna Sigurðardóttir sem jafnframt er framkvæmdastjóri félagsins.