Endurskoðun VSK hefur góða staðbundna þekkingu á íslensku atvinnulífi og getur í því skyni unnið hagkvæm og raunsæ verðmöt fyrir viðskiptavini. Við gerð verðmats er mikilvægt að taka til greina forsendur hvers fyrirtækis og hafa skilning á rekstri þess og rekstrarumhverfi.