Menu Close

Endurskoðun VSK getur unnið virðisrýrnunarpróf á viðskiptavild fyrir fyrirtæki á grundvelli alþjóðlegs reikningsskilastaðals nr. 36 (IAS 36). Virðisrýrnunarpróf eru hluti af innri vinnu fyrirtækja við ársreikningagerð, þ.e.a.s. þeirra fyrirtækja sem kjósa eða er skylt að innleiða alþjóðleg reikningsskil. Virðisrýrnunarpróf er nokkuð frábrugðið verðmati að því leyti að markmiðið er fremur að skoða hvort notkunarvirði eignarinnar í hendi eiganda nái settu lágmarki, fremur en að meta gangvirði eignarinnar á markaði.